Fara í upplýsingar um vöru
1 af 7

LavaRockReykjavik

Apatít og Hraunsteina Sett

Apatít og Hraunsteina Sett

Hefðbundið verð 10.500 kr
Hefðbundið verð Afsláttar verð 10.500 kr
afsláttur Uppselt
vsk innifalinn.

Apatít og hraunsteina skartgripasett.

Skartgripasett með armbandi - Hálsmeni og eyrnalokkum.

Armbandið er stillanlegt og passar frá 16cm til um 20cm - en ef þig vantar aðra stærð láttu mig bara vita.

Eyrnalokkar eru með 6 mm hraunsteinum og eru með ryðfríu stáli með gulláferð. - Eyrnalokkar eru um 1,5 cm á lengd og full lengd er um 3 cm með krók.

Hálsmenið er með 925 sterlingsilfri 18k gullhúðaða keðju sem er 18 tommur.

Skoða allar upplýsingar