Um LavaRockReykjavík

LavaRockReykjavík er handunnið íslenskt skart sem samsett er úr hágæða hráefni sem fengið er frá hinum ýmsum heimshornum, leðrið kemur frá Þýskalandi, steinarnir koma frá Íslandi, Afríku og Asíu. 

Allir skartgripirnir eru hannaðir og settir saman á Íslandi.

Öll hönnun er innblásin af íslenskri náttúru, landi og þjóð.

Endilega hafið samband ef þið viljið sérhannaða vöru og við sjáum hvað við getum gert.

 

Hönnuður og Stofnandi:
 Jenný Magnúsdóttir