Fara í upplýsingar um vöru
1 af 8

LavaRockReykjavik

Lapís Lazuli og Hraun skartgripasett

Lapís Lazuli og Hraun skartgripasett

Hefðbundið verð 10.500 kr
Hefðbundið verð Afsláttar verð 10.500 kr
afsláttur Uppselt
vsk innifalinn.

Lapis lazuli og Hraunsteina Skartgripasett.

Skartgripasett með armbandi - Hálsmeni og eyrnalokkum.

Armbandið er stillanlegt og passar því vel á ólíka úlnliði.

Eyrnalokkar eru með 6mm hraunsteinum og með ryðfríu stál-gulláferð. - Stærð steina saman á eyrnalokkunum er um 1,5 cm á lengd og full lengd er um 3 cm.

Hálsmenið er með 18k gullhúðaða keðju úr 925 Sterling Silfri sem er 18" á lengd.

Skoða allar upplýsingar